Handalögmál | Eiríkur Örn Norðdahl
„Upper-arm, armpit, elbow-socket, lower-arm, arm-sinews, arm-bones, Wrist and wrist-joints, hand, palm, knuckles, thumb, forefinger, finger-joints, finger-nails,“ I sing the body electric – Walt Whitman Fram til þessa höfðu hendurnar á mér bara verið þarna. Fimm langir og grannir fingur, svolítið kræklóttir, æðabert handabak og þessir þreytulegu lófar. Bara hendur. Þær gerðu mér auðvitað gagn. Ég notaði […]