Handalögmál | Eiríkur Örn Norðdahl
Um morguninn fer hún á baðherbergið til þess að gaumgæfa skemmdirnar. Það er einsog hún hélt. Hún er með stærðarinnar marblett á hálsinum, skurð á hökunni og glóðarauga. Einsog hún hafi verið barin. Sem er auðvitað það sem hefur gerst. Hún hefur barið sjálfa sig. Í stað þess að fara niður í eldhús og borða […]