Handalögmál | Eiríkur Örn Norðdahl

Ég vissi að ég þyrfti að byrja á því að ákveða hvort ég myndi halda áfram að skrifa söguna. Þetta var góð saga. Ég var ánægður með hana. Mér fannst hún bæði segja eitthvað almennt um eðlilegan ótta okkar við undirmeðvitundina – þennan laumufarþega sálarinnar, sem enginn veit hverju ræður í raun eða hvað ætlast fyrir […]
0