Handalögmál | Eiríkur Örn Norðdahl

Ég setti punkt. Lokaði skjalinu. Lokaði öllum öðrum gluggum í tölvunni og starði á skjáborðið. Lófarnir á mér hvíldu á borðkantinum, fingurnir sveimuðu yfir lyklaborðinu. Einsog hræfuglar. Skjálftarnir runnu frá öxlum niður eftir handleggjunum. Óeirðin var mest í upphandleggsvöðvunum annars vegar og litlafingri hinsvegar, einsog þeir héngju á sömu taug. Var of seint að opna […]
0