Handalögmál | Eiríkur Örn Norðdahl

Eftir kvöldmat þegar börnin voru sofnuð settumst við niður í borðstofunni með stílabók og skrifuðum niður allt sem okkur datt í hug. Væri hægt að tjá sig við hendurnar í sögunni? Semja frið við þær? Gæti söguhetjan bundið sig niður um nætur? Tekið einhvers konar lyf? Gæti hún leitað til særingalæknis? Var þetta allt djúpsálræn […]
0