Handalögmál | Eiríkur Örn Norðdahl

Konan mín var komin upp í rúm en sagðist ekki hafa getað sofnað. Hún spurði hvernig mér liði í handleggjunum og ég sagðist ekki finna fyrir neinu, af því ég vildi ekki valda henni áhyggjum, og þegar hún spurði hvað væri þá að sagðist ég bara vera þreyttur, þetta hefði verið langur og erfiður dagur. […]
1