Handalögmál | Eiríkur Örn Norðdahl

Konan mín var farin í vinnuna og börnin í skólann og ég lá einn í rúminu. Reyndi að sjá þetta fyrir mér og sviðsetja. Hvernig maður byltir sér í átökum við höndina á sjálfum sér. Önnur höndin sprettur upp, tekur sér stöðu yfir höfðinu á manni og gerir svo árás. Grípur um hálsinn á manni. […]
0