Handalögmál | Eiríkur Örn Norðdahl

Það var hins vegar enn of snemmt til að fara heim og til þess að fylla upp í vinnudaginn ákvað ég að sinna heimildavinnunni. Ég spurði gervigreindina um hendur og hún sagði að það væru 27 bein í hvorri hönd, tvær tegundir af vöðvum og þrjár tegundir af taugum. Ég spurði hana um lófalestur en […]
0