Handalögmál | Eiríkur Örn Norðdahl

Þegar ég rumskaði stóð konan mín yfir mér. Klukkan var orðin margt og börnin hefðu átt að vera búin að bursta tennurnar og komin í ró en ég hafði auðvitað ekki getað sinnt því sofandi, svo þau voru enn að sýsla sitt – sennilega í símanum, sem var kannski skárra en að þau væru að sniffa […]
0