Handalögmál | Eiríkur Örn Norðdahl
„Var ég ekki bara að ganga í svefni?“ sagði ég. „Eða, þú veist. Sveifla höndum í svefni?“ „Svona einsog þegar þú kýldir mig?“ sagði hún og þá mundi ég að það var þannig sem það hafði verið. Öfugt við söguhetju mína sem hafði verið kýld í svefni þá var það ég sem hafði einu sinni […]