Handalögmál | Eiríkur Örn Norðdahl

Til útskýringar. Ég segi aldrei neinum frá því sem ég er að skrifa. Ekki einu sinni konunni minni. Það er áreiðanlega hjátrú en ég hef endurtekna reynslu af því að ef ég byrja að blaðra um það sem ég er að skrifa – yfirleitt í glasi, rithöfundar ættu aldrei að drekka – æstur og spenntur að útskýra, […]
0