Handalögmál | Eiríkur Örn Norðdahl

Á endanum sofnaði ég og þegar ég vaknaði voru allir farnir í skóla og vinnu og hendurnar á mér voru aftur til friðs. Ég hlustaði á morgunfréttirnar og lá síðan áfram og reyndi að nýta þessar sköpunarglöðustu mínútur sólarhringsins í eitthvað gagnlegt.  Ég var kominn þangað sem ég lýsti áðan, þar sem söguhetjan hefur ráðist […]
0