Lestarferð | Kristín Marja Baldursdóttir

Hvaða bók var konan að lesa? Litur bókarkápunnar var svipaður háralit hennar, dökkbrúnn með gylltum röndum. Þetta var þykk innbundin bók, sennilega uppundir þúsund síður, hvernig nennti fólk að lesa svona þykkar bækur og það í lest innan um annað fólk? En ef til vill var konan bara að sýnast, láta alla halda að hún […]
0