Bjartur | Ágústa Rúnarsdóttir

Hann sat við stofugluggann og horfði út. Annað heimilisfólk var að heiman og þögnin fór í taugarnar á honum. Engin samtöl, enginn hlátur, ekkert líf. Yfir garðinum lá snjóföl á undanhaldi og upp úr henni gægðust nýfallin lauf og gras sem var ennþá grænt eftir mildasta haust í mörg ár. Hann var ekki hár í […]
0