Bjartur | Ágústa Rúnarsdóttir

Á gangstéttinni fyrir utan húsið hikaði hann og leit til beggja hliða. Málum var nefnilega þannig háttað að hann var almennt vel liðinn og álitinn kurteis og háttprúður miðað við marga aðra. Þrátt fyrir það virtist konunni í næsta húsi vera uppsigað við hann. Hann skildi ekki hvernig á því stóð en hún kvartaði og […]
0