Bjartur | Ágústa Rúnarsdóttir

Unglingarnir kölluðu á eftir honum en reyndu ekki að elta hann uppi. Hann lét sem hann heyrði ekki í þeim. Hann var góður í því. Stundum þótti honum skrýtið að fleiri skyldu ekki nýta sér þetta bráðsniðuga valkvæða heyrnarleysi sem hann hafði fundið upp fljótlega eftir að hann fékk vit. Ef maður heyrði ekki hvað […]
0