Bjartur | Ágústa Rúnarsdóttir

Hann varð sturlaður af hræðslu og barðist um á hæl og hnakka. Það hafði lítið að segja gegn líkamlegum yfirburðum mannsins og áður en við var litið hafði hann fleygt Bjarti aftur í sendibílinn og skellt hurðinni á eftir honum. Það var dimmt inni í sendibílnum. Hann andaði ótt og títt, örvita af hræðslu. Hann […]
0