Bjartur | Ágústa Rúnarsdóttir
Hann reis á fætur og hlustaði einbeittur á það sem fram fór. Bílstjórinn steig út úr bílnum og lokaði bílstjóradyrunum með háum skelli. Hann beið með öndina í hálsinum eftir að afturhurðin opnaðist en ekkert gerðist. Hann heyrði lágt skrjáf í mölinni fyrir utan bílinn. Það hljómaði eins og bílstjórinn gengi í hringi við hlið […]