Bjartur | Ágústa Rúnarsdóttir
Þá sá hann búrið. Það stóð á gólfinu við hliðina á gömlu eldhúsborði og hann vissi strax að það væri nægilega stórt fyrir pjakk eins og hann. Hann fylltist vantrú og hugsaði með sér að þetta gæti ekki verið að gerast. Hann hefði bara verið í sakleysislegum spássertúr á fallegum haustdegi og átt sér einskis […]