Bjartur | Ágústa Rúnarsdóttir

Maðurinn hóf að hella upp á kaffi og hafði gætur á búrinu á meðan. „Þarna bar vel í veiði,“ hugsaði hann með sér á meðan hann lét vatnið renna í könnuna. „Ef ég hefði ekki látið til skarar skríða hefði ég misst af honum.“ Hann sá Bjart liggja í hnipri í búrinu og það gladdi […]
0