Bletturinn | Rúnar Helgi Vignisson

En hún vildi samt að hann hringdi og að lokum lét hann tilleiðast. Hann heyrði að mamma hans var að spá í það sama og konan hans svo að hann útskýrði fyrir henni tilkomu blóðsins. Hún vildi þá vita hvort ekki færi vel á með drengjunum í útlandinu. Hann sagði svo vera, þetta væri bara […]
0