Bletturinn | Rúnar Helgi Vignisson

„Hún sagði ekkert um það, bara að við ættum að nota kalt vatn. Það hlýtur að vera í lagi að nudda svolítið, það gera allar þvottavélar.“ Þau skiptu tvisvar um vatn og að lokum sýndist þeim blettirnir vera farnir. Þá undu þau áklæðið varlega, vöfðu handklæði utan um það og trömpuðu á því, hengdu það […]
0