Bletturinn | Rúnar Helgi Vignisson
Sem betur fer var það þó að neðanverðu. Konan hans mundi aldrei taka eftir því, yrði bara ánægð með framtakssemina. Að því búnu fór hann aftur inn í rúm og tókst þá loksins að festa svefn. Þegar þau komu fram morguninn eftir og sólin skein á pulluna sáu þau engin ummerki um gærdaginn. Það var […]