Bletturinn | Rúnar Helgi Vignisson
Þau höfðu leigt bíl í Minneapolis og ekið upp til Winnipeg þar sem þau gistu í húsi vinkonu sem hafði skroppið til Íslands. Þau höfðu verið að skoða Íslendingabyggðirnar, fóru daginn áður upp til Gimli og Hekla Island og þar sem þau stóðu frammi fyrir íslenskum nöfnum á leiðunum fannst þeim sem snöggvast eins og […]