Bletturinn | Rúnar Helgi Vignisson

Mamman segir að þetta sé ekki einstefnugata en í þann mund sem hann ætlar að taka af stað á ný treður sér svartur Willysjeppi framhjá þeim og staðnæmist fyrir framan þau. Jeppinn er svolítið skrapaður öðrum megin. Út úr honum stígur hávaxinn og slánalegur maður með lítinn munn. Hann gengur að bílnum þeirra og bendir […]
0