Bletturinn | Rúnar Helgi Vignisson
Hann gaf stefnuljós en tók það svo af vegna þess að akreinin var pökkuð. „Gefðu stefnuljós!“ sagði mamman. „Það þýðir ekkert.“ „Þú kemst ekkert yfir nema þú gefir stefnuljós.“ „Það er þvílík traffík, anskotinn hafi það!“ Hann gaf stefnuljós og slæmdi um leið hendinni í lærið á mömmunni. „Djöfull geturðu verið leiðinleg alltaf!“ Honum var […]