Bletturinn | Rúnar Helgi Vignisson

Inni fyrir blandaðist saman gróður og marglitar skreytingar. Hjörtu voru fyrirferðarmikil sem og alls kyns áletranir á frönsku. Niður yfir gluggana héngu blöðrur og glingur og þarna voru líka sérkennilegar myndir. Þau voru greinilega snemma á ferðinni því fáir gestir voru mættir. Þau gengu um staðinn og virtu fyrir sér herlegheitin, vissu ekki hvort þau […]
0