Bletturinn | Rúnar Helgi Vignisson

Hann sagði þeim síðan að boðið væri upp á tvær skammtastærðir, fullan skammt og minnkaðan skammt. Honum væri mjög illa við að henda mat og því yrði enginn eftirréttur nema þau lykju við matinn sinn. „Hvað er langt síðan þú borðaðir?“ spurði Friedman eldri strákinn. „Svona tveir tímar.“ „Það er of stutt,“ sagði Friedman. Þau […]
0