Bletturinn | Rúnar Helgi Vignisson

Friedman verður dapur á svip. Hann segist vera maður friðar og nú líði sér ekki vel á sínum eigin veitingastað. „I’m going to ask you to leave,“ segir hann. „En mér fannst maturinn góður,“ segir mamman. Friedman segir að það skipti ekki máli og lætur að því liggja að hún sé að reyna að geðjast […]
0