Bletturinn | Rúnar Helgi Vignisson
Það var ekkert sjónvarp í íbúðinni, allt í einu blasti sú staðreynd við þeim þegar þau komu heim. Þau hefðu vel getað hugsað sér að horfa á eitthvað í sjónvarpinu til að dreifa huganum, David Letterman eða Tonight Show ef ekki vildi betur. Pabbinn gekk um gólf, greip öðru hverju um höfuðið og dæsti. „Þvílíkt […]