Gesturinn | Ármann Jakobsson

1 – Hver var að hringja? spurði hann konu sína. – Æ, þetta var hann Símon Þormóðsson, sagði hún. – Hann er strand á Kennedyflugvelli og þarf gistingu. Hún er vinkona hans hún Halla og hefur greinilega sagt honum að við leyfðum stundum fólki að gista í sófanum. – Símon, gaurinn úr sjónvarpinu? Ég man eftir […]
0