Gesturinn | Ármann Jakobsson
Nokkrum mánuðum síðar voru þau flutt í draumahúsið sitt í miðbæ Reykjavíkur eftir að hafa látið gera það upp með ærnum tilkostnaði. Allt lék í lyndi þegar hún heyrði skyndilega fótatak alein í húsinu. Sama kvöld sagði hún við matarborðið: – Ég er búin að vera að hugsa um það sem þið hafið verið að […]