Gesturinn | Ármann Jakobsson
Jæja, hugsaði hún. Þetta átti að endast í tvo daga. En hvað um það, alltaf hægt að kaupa eitthvað annað í matinn. Þau höfðu einsett sér að vera gestrisin þegar þau fluttu í heimsborgina. Hér voru svo margir Íslendingar og alltaf einhver að koma í heimsókn. – Það var aldeilis að hann var lengi í […]