Gesturinn | Ármann Jakobsson

– Mig óar við næsta símareikningi, sagði hún. – Hann er alltaf á netinu og oftast í farsímanum í leiðinni. – Ja, við erum þó ekki að borga hann, sagði hann. – Nei, bara rafmagnið, sagði hún. – Hann hleður hann á hverjum degi. – Mér er sama um það, sagði hann. – Ég bara þoli ekki þessar sögur […]
0