Gesturinn | Ármann Jakobsson
– Jæja, sagði hún þegar hann háttaði við hlið hennar. – Ég gaf honum svefnlyfið. Hann varð skrítinn á svip. – Ókei, sagði hann. – Ég líka. – En … við vorum ekkert … – Æ, mér fannst þú horfa á mig eins og þú vildir að ég gerði eitthvað í málinu. En auðvitað gerðirðu það sjálf eins […]