Gesturinn | Ármann Jakobsson
– Fokk, sagði maðurinn hennar þegar þau voru komin upp í rúm. – Þessi maður er Satan sjálfur. Ég hef aldrei heyrt um annan eins pervertisma og að ganga svona aftur. Var hann ekki búinn að …? – Hann hefði bara átt að fara fyrr, sagði hún. – Við gerðum ekkert viljandi. Einn skammtur hefði aldrei drepið […]