Hin stutta atburðarás | Bragi Ólafsson
Útsýnið yfir höfnina, og um það bil helming borgarinnar, er ekki síður fallegt á kvöldin eftir að dimmir, en á daginn þegar bjart er. Það er þó ekki alltaf bjart á daginn. Ég fékk að finna fyrir því morguninn sem ég kom til borgarinnar; þá skall á þrumuveður með eldingum. Ég er auðvitað ekki vanur […]