Hin stutta atburðarás | Bragi Ólafsson

Eins og ég nefndi ætlaði ég ekki að hafa mörg orð yfir það sem gerðist þarna fyrir neðan mig, en ég neyðist þó til að hafa þau nokkur: Þegar sá þétti á hæð tvö hafði risið upp eftir að hafa fallið í svalagólfið undan þunga mannsins fyrir ofan, beygði hann niður að þeim síðarnefnda, greip […]
0