Hin stutta atburðarás | Bragi Ólafsson
Reyndar fer svolítið glansinn af þessu þegar kemur að því að ég þarf að nota þátíð. Þegar stúlkan gerir sér grein fyrir að ég kann ekki eins mikið í málinu og leit út fyrir í fyrstu, þá skiptir hún yfir í ensku; og ég læt hana vita, ósköp kurteislega (og á hennar eigin tungumáli) að […]