Hin stutta atburðarás | Bragi Ólafsson

En þetta er ekki það sem ég ætlaði að segja frá, þótt auðvelt sé (og freistandi) að gera sér mat úr því efni sem skotfélag við hliðina á hótelsundlaug er. Það sem kallar á yfirskriftina hér að ofan, „Hina stuttu atburðarás“, er allt annað, þótt það tengist á óbeinan hátt atviki sem ég verð vitni […]
0