Hin stutta atburðarás | Bragi Ólafsson
Ég komst reyndar að því mjög fljótt að þetta var ekki bók við mitt hæfi – ég hafði rennt svolítið blint í sjóinn þegar ég valdi hana – en lét mér þá detta í hug að hann, maðurinn sem ég var að fara að hitta, gæti haft smekk fyrir henni, þannig að ég ákvað að […]