Hin stutta atburðarás | Bragi Ólafsson

En eins og gefur að skilja þurfti ég sjálfur ekki að hafa áhyggjur af því að aðrir hótelgestir hefðu mig fyrir augunum á sér, enda voru engar svalir fyrir ofan fjórðu hæðina. Ég var því fullkomlega slakur (ef slíkt ástand er yfirhöfuð til) þegar ég fylgdist með þeim sólbakaða á annarri hæðinni halla sér fram […]
0