Hin stutta atburðarás | Bragi Ólafsson
Það eru bara allir mættir út á svalir, hugsaði ég. Því það voru ekki bara þessir tveir menn fyrir neðan mig – og ég – sem í augnablikinu voru að njóta þess sem hótelið (og borgin) bauð upp á: útsýnisins og sólarinnar. Íbúinn á fyrstu hæðinni var einnig kominn út á sínar svalir, það var […]