Hin stutta atburðarás | Bragi Ólafsson
Fjarlægðin milli efri hluta handriðsins og hlífarinnar var á að giska tveir metrar, þannig að sá möguleiki að teygja sig niður eftir hringnum ofan af handriðinu virtist ekki vera framkvæmanlegur. Eina leiðin til að nálgast hringinn – fyrir utan þá leið að biðja manninn fyrir neðan að reyna að teygja sig upp á hlífina, sem […]