Jaxl | Haukur Ingvarsson
Kannski var þetta einhvers lags kveðjuhóf því daginn eftir var tjaldbúinn horfinn með allt sitt hafurtask og sást ekki aftur. Unnur lýkur upp húsinu og sópar ruslpósti úr gangveginum með fætinum, staulast upp stigann meðan hún flettir IKEA bæklingi. Þegar hún er komin inn í íbúðina gengur hún rakleitt inn í eldhúsið og opnar ískápinn […]