Jaxl | Haukur Ingvarsson
Sá fyrsti sem hringir er lágmæltur gamall maður. Hann kynnir sig og fer svo að segja á sér frekari deili. Þetta er ekkjumaður, honum gengur illa að koma sér að efninu: „Ég minnist þegar þegar ég sá Landsspítalann þegar ég kom til Reykjavíkur, þá hafði ég aldrei séð jafnstórt steinhús. Við verðum að muna…“ „Má […]