Jaxl | Haukur Ingvarsson
Hún getur ekki séð að það tali saman, það bara situr og horfir út í loftið eins og það sé að bíða eftir einhverju. Hverju? Af hverju er fólkið á kaffihúsinu svona rólegt? Hvað er það að gera í Skeifunni svona snemma dags að drekka kaffi? Af hverju er það ekki heima hjá sér? Unnur […]