Jaxl | Haukur Ingvarsson

Unnur og Björg fylgdu fordæmi hinna, tóku sér stöðu í einu horni eldhússins, hölluðu sér upp að innréttingunni, kjöftuðu og hlógu. Þjónarnir voru búnir að hneppa frá sér skyrtunum og bretta upp ermarnar, það kom í ljós að sumir þeirra voru húðflúraðir frá úlnlið og upp að öxl. Að lokum barði einn þeirra í glas […]
0