Jaxl | Haukur Ingvarsson
Fólkið var enn í áfalli, skelfingin hafði ekki gripið um sig. Innan úr lestargöngunum heyrðust öskrað á hjálp. Þegar Unnur leit í áttina þangað, sá hún fyrstu fórnarlömbin koma út. Þau skjögruðu út úr mistrinu eins og skuggar. Það var hrópað á hjálp og Unnur hljóp ósjálfrátt af stað. Hún kom að þar sem maður […]