Jaxl | Haukur Ingvarsson
Vesalings tönnin mín, hugsar hún. Og finnur tárin renna niður kinnarnar. Læknirinn reynir að ná sambandi við hana með léttri snertingu, pikkar í öxlina á henni og þá opnar hún augun. Og þarna er hún. Tönn innan úr henni sjálfri. Það hangir hold af hennar holdi á rótarendunum. Þetta er hennar blóð og líkami sem […]